Laugalandsskóli Holtum


Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

Gleðilega páska

Við sendum okkar bestu kveðjur til ykkar um gleðilega páska og vonum að þið eigið ánægjulegar samverustundir með ykkar fólki.Þriðjudagunn 2. apríl verður starfsdagur hjá okkur en kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3. apríl.

Lesa meira
Fréttir af 4. bekk

Lífið í fjórða bekk er ávallt fjörugt og skemmtilegt. Í vetur höfum við verið að tileinka okkur boðskap lagsins hennar Gísellu Hannesdóttur frá Arnkötlustöðum sem var nemandi hér í Laugalandsskóla fyrir alls ekki svo löngu. Lagið heitir Dreifum gleði og ást en hér fyrir ofan stendur hópurinn undir fyrstu línunni í viðlaginu: Kærleikur og kurteisi […]

Lesa meira
Skíðaferð 2024

Fimmtudaginn 22. febrúar fóru nemendur í 4. - 10. bekk í Bláfjöll. Þau fengu afspyrnu gott veður og skíðafæri var frábært. Nemendur voru ýmist á skíðum eða snjóbrettum og margir renndu sér allan tímann. Nemendur 4. - 8. bekkjar komu aftur heim á Laugaland um sexleytið og voru þau þreytt en sæl. Sumir voru með […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR